Stærðar leiðbeiningar

Taktu málin þín aðeins rúmlega, ekki strekkja málmbandið að líkamanum. Frekar að geta komið tveimur fingrum á milli. Ef þú ert í einhverjum vafa varðandi hvaða stærð hentar þér, endilega hafðu samband við okkur á info@beggadesign.com og við munum ráðleggja þér!


SIZE/STÆRÐ 36 38 40 42 44 46 48
(1) Chest/Brjóstmál 82 86 90 94 98 102 106
(2) Waist/Mittismál 68 72 76 80 84 90 94
(3) Hip/Mjaðmamál 94 98 104 108 112 116 120