Brady Brúðarkorselett

21,500Kr.

Brady Brúðarkorselett

21,500Kr.

Korselett úr möttu krep efni. Spangir og flíselín gera það milli stíft svo að það gefi betra aðhald. Mjúkt rayon fóður að innan. Reimað í bakið til að aðlaga sig sem best að líkamanum. Passar mjög fallega við flest öll Brúðarpilsin okkar einnig mjög vel við flesta af toppum/blússum okkar.
Aðeins þurrhreinsun
Strauja á 2 punktum á röngunni, má nota gufu
Ytra lag: 100% polyester
Fóður: 100% polyester

Clear
SKU: BR1719. Category: . Tag: .
Color

off-white

Stærð

Extra large, Large, Medium, Small