Skilmálar

Hjá Begga Design getur þú skipt vöru sem keypt er í vefverslun okkar. Til að hægt sé að skipta vöru þurfa upprunalegar umbúðir að vera til staðar og verðmiðin sem fylgdi með vöruni að vera á vörunni. Varan verður að vera í sama ásigkomulagi og hún var þegar hún var send frá Begga Design ónotuð og óþvegin. Ef vara reynist gölluð er hægt að skila henni eða viðskiptavinum boðin sama eða álíka vara í stað þeirrar gölluðu. Allar vörur á brúðarkjólar Begga Design eru vandlega gæðaskoðaðir áður en þeir eru sendar af stað. Pöntun er afgreidd úr vefverslun eins fljótt og hægt er, en aldrei seinna en 24 tímum eftir að pöntun hefur borist.
Vörur afhendast að öllu jöfnu í sýningarrými okkar til húsa á Laugavegi 168 (Nóatúnsmegin). En hægt er að fá vöruna senda með Íslandspósti. Sendingarkostnaður er mismunandi eftir þyngd og staerðar pakka.

GREIÐSLU UPPLÝSINGAR

Í netverslun Begga Design er hægt að greiða með Pay pal eða með millifærslu í banka.

SKIL Á VÖRUM

Skilafrestur á vöru er 7 dagar frá því að varan var afhent og greiðist hún á sama máta og þegar varann var keipt. Þ.e.a.s ef varan var greidd með Pay pal greiðist hún inná Pay Pal reykning kaupanda og ef um bankamillifærslu er að ræða fer griðslann til baka á reykning kaupanda.

Til að skila vöru, fylgdu eftirfarandi skrefum:

  1. Skráðu þig inná reykninginn þinn
    2. Ýttu á “Skila vöru”
    3. Veldu vöruna
    4. Ýttu á “Skila”
    5. Bíddu eftir staðfestingar email frá Begga Design.Ef vara er gölluð greiðir Begga Design sendingarkostnaðinnn þegar vöru er skilað. Þegar vara er endursend til að skipta eða skila greiðir viðskipavinur flutning. Útsöluvörum er ekki hægt að skila eftir að útsölu lýkur en hægt er að skipta þeim á meðan útsölu stendur, í aðra útsöluvöru.Vinsamlega sendið á eftirfarandi heimilisfang með rekjanlegum pósti:

Begga Design
Calle Francia 6.
Portal 5, 3º-1º
28224 Pozuelo
Madrid
Spain
Þjónusta við viðskiptavini Begga Design