Rania Brúðarpils

Pils úr mjúku krep efni með fjórum lögum af tjulli og blúndu skreyttri gler og perlu bróderingu. Ósýnilegur rennilás á vinstri hlið. Mjúkt og létt krep fóður í pilsi. Passar vel við flest alla toppa og blússur í brúðarlínu okkar. Kemur án beltis, á myndini sést “Petunia Bride belt” sem finna má í Fylgihlutadeild okkar.
Þurrhreinsun eingöngu
Strauja má efri hlutan sem er úr krep efni á 2 punktum.
Helst ekki strauja tjullið, nema þá með klút yfir og á 2 punktum.
Láta pilsið hanga til þess að tjullið krumpist ekki
Ytra lag: 100% Polyester
Fóður:100% Polyester
*Pilsið er 125cm sítt frá mitti og niður til að henta þeim allra hæstu. Líklega er þörf á að láta stytta það eftir þörfum hverrar og einnar. Best er að láta falda flíkina í skónum sem verða notaðir við hana til þess að útkoman verði sem best.

75,700kr.

Clear
In Stock