Keera Brúðartoppur

Toppur úr krep efni með bróderaðri blúndu með gler perlum í V-hálsmáli á baki. Hneppist að aftan með smellum. Þessum top er svo hægt að smella inní mittið á pilsunum okkar þannig að hann situr betur útkoman verður einskonar kjóll. Þessi toppur fer einstaklega vel við Anita Brúðar pilsið, Alexa Brúðar pilsið, Rania Brúðar pilsið og einnig tjull pilsin May Brúðar pils og Florence Brúðar pils.
Aðeins þurrhreinsun
Strauja á 2 punktum á röngunni, má nota gufu
Ytra lag: 100% Polyester
Fóður: 100% Rayon
Blúnda: 100% Rayon og gler perlur

38,500kr.

Clear
In Stock