Helena Brúðarkjóll

Síður Imperial brúðarkjóll úr silkimjúku chiffon efni, extra mjúk viðkoma og falleg áferð. Gross grain borði (hatta borði) undir brjóstin skreyttur blúndu bróderingu með gler perlum og perlum. Rykking á öxlum og í mitti. Belti lokast að aftan með smellum. Undirkjóll úr tegjanlegu lykra efni fylgir með.
þurrhreinsun eingöngu
Strauja á 2 punktum á rönguni með gufu.
Kjóll: 100% Polyester Undirkjóll: 98% lykra. 2% spandex
* Kjóllinn er 126cm síður frá undir brjóstum og niur til að henta þeim allra hæstu. Líklega er þörf á að láta stytta hann eftir þörfum hverrar og einnar. Best er að láta falda flíkina í skónum sem verða notaðir við hana til þess að útkoman verði sem best.
* Hægt er að panta þennan kjól úr silki efni en hafa þarf í huga að það hefur áhrif á verð og framleiðslu tími getur verið um það bil mánuður. Ef þú vilt frekari upplýsingar hafðu samband við info@beggadesign.com

94,500kr.

Clear
In Stock