Grace Brúðarpils

Sïtt pils úr satin efni með málmþráðum. Mjög falleg fylling í efninu sem gefur pilsinu glæsilegt yfirbragð. Ósýnilegur rennilás á vinstri hlið. Kemur án beltis, á myndini sést „Petunia Bride belt“ sem finna má í Fylgihluta deildinni okkar. Pilsið passar mjög vel við flest alla toppa og blússur í brúðarlínunni okkar. Einnig er mjög smart að vera í svörtum topp við önnur tækifæri.
Þurrhreinsun eingöngu
Strauja á rönguni á 2 punktum, má nota gufu.
97% Polyester
3% Lamé
*Pilsið er 126cm sítt frá mitti og niður til að henta þeim allra hæstu. Líklega er þörf á að láta stytta það eftir þörfum hverrar og einnar. Best er að láta falda flíkina í skónum sem verða notaðir við hana til þess að útkoman verði sem best.

45,200kr.

Clear
In Stock