Florence Brúðarpils

Nokkura laga mjúkt tjullpils með mjúku krep fóðri. Beltisstykki úr möttu krep efni. Ósýnilegur rennilás á vinstri hlið. Passar mjög vel við flest allar Brúðar blússur, toppa og korselett í Brúðarlínunni okkar.
Má Handþvo varlega
Þurrhreinsun
Hengja til þerris
Strauja á 2 punktum á röngunni, má nota gufu
Tjull: 100% Rayon
Fóður: 100% Polyestser

57,500kr.

Clear
In Stock