Fay Brúðarkjóll

Síður brúðarkjóll úr Krep efni. V-hálsmál í baki með kögri skreittu perlum, Agötu og kvars steinum. Há klauf að aftan. Ósýnilegur rennilás í baki.
Kemur án beltis en Petunia beltið og Take a Bow beltið eru bæði mjög falleg við þennan kjól. Einnig eru hvít einföld belti mjög falleg við hann.
Þurrhreinsun eingöngu
Strauja á rönguni á 2 punktum, má nota gufu.
ATH! EKKI BLEYTA KÖGRIÐ
Ytra lag: 100% Polyester
Fóður: 100% Rayon
Kögur: 100% Rayon

139,500kr.

Clear
In Stock