Celsia Brúðarkjóll

Stuttur brúðarkjóll úr krep efni með shiffon ermum. V hálsmál að aftan. Sýnilegur málm rennilás í bakið. Kemur með hvítum lycra undirkjól.
Mjög hentugur tækifæris kjóll, ekki aðeins til að gifta sig í.
Má þvo á léttu vélarprógrammi, max. 30 C
Hengja til þerris
Strauja á rönguni á 2 punktum, má nota gufu.
Kjóll: 100% Polyester
Undirkjól: 95% Poliamide, 5% spandex

65,500kr.

Clear
In Stock