Anita Brúðarpils

Maxi brúðarpils úr gullfallegri tjull blúndu sem er bróderuð með gler perlum. Bróderinginn hefur einstaklega fallegan gljáa. Milli lag úr möttu Krep efni og fóður úr léttu mjúku Krep efni. Þrjú lög allt í allt, sem gefa pilsinu fyllingu en samt léttleika. Ósýnilegur rennilás að aftan. Passar mjög fallega til dæmis við Keera Brúðartoppinn okkar, Natalie Brúðar toppinn, Leticia Brúðar toppinn og Brady Brúðar korselettið. Einnig við marga af einföldustu basic toppunum okkar.
Aðeins þurrhreinsun
Strauja á 2 punktum á röngunni, má nota gufu
Blúnda: 100% Rayon og gler perlur
Milli lag: 100% Polyester
Fóður: 100% Polyester

74,500kr.

Clear
In Stock