Alexia Brúðarpils

Plíserað maxi pils úr möttu Krep efni fóðrað með rayon fóðri. Ósýnilegur rennilás á vinstri hlið. Hægt er að vera í tjull undirpilsi við til að fá meiri fyllingu í pislið. Passar vel við allar brúðarblússur toppa og korselett úr brúðarlínuni okkar.
Aðeins þurrhreinsun
Strauja á 2 punktum á röngunni, má nota gufu
Ytra lag: 100% Polyester
Fóður: 100% Rayon

45,200kr.

Clear
In Stock