Hugmyndin á bakvið brúðarlínuna okkar er að hver brúður geti blandað saman þeim fíkum sem henta henna best og gæti þannig hannað sitt egið lúkk. Einnig er hægt að nota margar af flíkunum okkar eftir brúðkaupsdaginn við Annan fatnað, þannig að brúðardressið hefur notagildi ekki aðeins fyrir einn dag.
Framtíðar markmið okkar er að reka verslun þar sem viðskiptavinir okkar geta gengið inn og keypt brúðardressið sitt samdægurs, án þess að þurfa að bíða eða panta. Einnig bjóðum við uppá nærfatnað, skó og fylgihluti fyrir brúðir.

Fyrir gown fyrirspurnir og persónulega styling email info@beggadesign.com